Relica 2.1.0 — Immutable Backups
Óbreytanleg öryggisafrit sem vernda gegn ransomware. Fjögur lög af öryggi tryggja að afritin þín séu örugg, jafnvel þótt einhver komist yfir aðganginn þinn.
Hugleiðingar um lögfræði, tækni, öryggi og fleira.
Óbreytanleg öryggisafrit sem vernda gegn ransomware. Fjögur lög af öryggi tryggja að afritin þín séu örugg, jafnvel þótt einhver komist yfir aðganginn þinn.
Eftir tvö ár af þróun er Relica 2.0 loksins komið. 80% hraðari öryggisafritun í skýið, nýtt viðmót, og stuðningur við 50+ skýjaþjónustur.
Hvernig lögfræðimenntun og netöryggishugsun hjálpa við að vinna með AI. Skýr umgjörð, afmörkuð verkefni og gagnrýnin hugsun skipta máli — ekki tæknileg bakgrunnur.
Um skattlagningu fjármagnstekna samanborið við launatekjur. Þegar tekið er tillit til verðbólgu getur raunveruleg skattlagning fjármagnstekna farið langt yfir launaskatta.
Gagnrýni á orkustefnu Landverndar sem myndi stöðva hagvöxt og skerða lífskjör Íslendinga án þess að auka orkuframleiðslu.
Um óraunhæfar tillögur Landverndar um orkuskipti án aukinnar raforkuframleiðslu — sem myndi þýða stöðnun í lífskjörum þrátt fyrir fólksfjölgun.